fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 12:30

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Jassim sem reyndi að kaupa Manchester United fyrir nokkrum árum gæti komið aftur að borðinu núna til að reyna að kaupa félagið í heild.

Sheikh Jassim reyndi að kaupa United þegar Sir Jim Ratcliffe keypti 29 prósent í félaginu. Manchester Evening News fjallar um málið.

Þannig er að koma tími á það að Glazer fjölskyldan sem á meirihluta í félaginu getur farið fram á það að þeir sem eigi minni hlut geti selt sinn hlut á sama tíma.

Sheikh Jassim gæti þannig komið að borðinu samkvæmt Manchester Evening News og keypt Glazer fjölskyluna út og þá yrði Ratcliffe að selja honum einnig.

Ratcliffe myndi þá fá alla þá fjármuni sem hann hefur sett í félagið en það er sagt að það andi illu á milli Ratcliffe og Glazer um þessar mundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður