fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

433
Miðvikudaginn 14. maí 2025 11:30

Bonnie Blue.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn aðili sem hitti Bonnie Blue á leik hjá Nottingham Forest segir að hann væri í fangelsi ef hann hefði spurt þeirra spurninga sem Bonnie spurði hann og fleiri.

Bonnie hefur í tvígang mætt á leik hjá Nottingham, í fyrra skiptið ætlaði hún að finna menn til að leika með sér í myndböndum.

Félagið ákvað að taka fyrir það og bannaði Bonnie að mæta á völlinn og setti hana í lífstíðarbann.

„Ég fékk mynd af mér með henni en hún spurði mig síðan spurninga sem enginn ætti að heyra þegar börn eru mætt á leiki,“ sagði einn stuðningsmaður Nottingham.

Vill hann meina að Bonnie hafi talað mjög kynferðislega og verið að spyrja út í það hvort menn væru klárir í slaginn.

„Ef ég væri að bera þessar spurningar upp þá yrði ég settur í fangaklefa.“

Bonnie er mjög umdeild en á dögunum lét hún þúsund karlmenn sofa hjá sér á einum degi, hver þeirra fékk nokkrar mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar