fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Cristiano Ronaldo, Cristiano yngri, lék sinn fyrsta unglingalandsleik fyrir hönd Portúgal gegn Japan í gær og fylgdust margir spenntir með.

Um var að ræða leik Portúgal og Japan á móti sem fram fer í Króatíu. Kom Cristiano yngri inn á í 4-1 sigri.

Samkvæmt fjölmiðlum í Króatíu voru fulltrúar frá stórliðum á svæðinu. Má þar nefna þýsku liðin Bayern Munchen, Dortmund, RB Leipzig og Hoffenheim, sem og ítölsku liðin Inter, Juventus og Atalanta, austurríska liðið RB Salzburg og enska stórliðið Tottenham.

Cristiano yngri leikur með yngri liðum Al-Nassr í Sádi-Arabíu, þar sem faðir hans er á mála. Hann er 14 ára gamall og verður spennandi að sjá hvort hann komist nálægt þeim hæðum sem faðir hans hefur náð á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni