fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að Trent Alexander-Arnold verði að takast á við þau viðbrögð sem koma frá stuðningsmönnum Liverpool.

Baulað var á Trent um helgina eftir að hann ákvað að labba frítt frá félaginu í sumar og ganga í raðir Real Madrid.

Ákvörðun Trent kom ekki á óvart en fór hins vegar ekki vel í flesta stuðningsmenn Liverpool.

„Stjórinn sagði það fyrir leikinn að við ráðum því ekki hvernig fólki líður en hann tók þessa ákvörðun fyrir sig og fjölskyldu sína,“ sagði Van Dijk.

„Það komu viðbrögð, hann þarf að takast á við þau. Við þurfum líka að takast á við þetta, hann átti eflaust von á þessu.“

„Hann á tvo leiki eftir og fer svo sína leið.“

„Við erum hér fyrir hann, hann tók ákvörðun sem honum líður vel með og við getum ekki stjórnað því hvernig fólk tekur því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu