fbpx
Laugardagur 21.júní 2025
433Sport

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 11:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur hafið samtal við Bayer Leverkusen um kaup á Jeremie Frimpong. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Klásúla er í samningi Frimpong við Leverkusen og getur hann farið fyrir 35 milljónir punda.

Romano segir að Liverpool ræði við Leverkusen um það hvernig hægt er að ganga frá samkomulagi um þá klásúlu.

Samtal Liverpool við Frimpong er einnig farið af stað og ætti ekki að vera flókið.

Liverpool vill fá Frimpong til að fylla skarð Trent Alexander-Arnold sem er að fara frítt til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gæti fengið meira í kassann

Liverpool gæti fengið meira í kassann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu magnað aukaspyrnumark Messi í gær

Sjáðu magnað aukaspyrnumark Messi í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn varpar allt öðru ljósi á hið umdeilda atvik í Eyjum í gær

Nýtt sjónarhorn varpar allt öðru ljósi á hið umdeilda atvik í Eyjum í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz búinn í læknisskoðun

Wirtz búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin í gærkvöldi sem Eyjamenn eru brjálaðir yfir – „Mér fannst þetta ógeðslega lélegt“

Sjáðu atvikin í gærkvöldi sem Eyjamenn eru brjálaðir yfir – „Mér fannst þetta ógeðslega lélegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glæsilegur fatnaður sem Stelpurnar okkar klæðast í sumar – Myndir

Glæsilegur fatnaður sem Stelpurnar okkar klæðast í sumar – Myndir
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit Mjólkurbikarsins – Stórleikur á Hlíðarenda og Fram fer vestur

Svona verða undanúrslit Mjólkurbikarsins – Stórleikur á Hlíðarenda og Fram fer vestur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts möguleiki fyrir United ef þeir landa ekki einum af þeim stóru

Liðsfélagi Alberts möguleiki fyrir United ef þeir landa ekki einum af þeim stóru
433Sport
Í gær

Valur í undanúrslit eftir sigur í Eyjum

Valur í undanúrslit eftir sigur í Eyjum