fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svakalegar óeirðir brutust út í París í gærkvöldi eftir að PSG vann Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Lætin voru svakaleg og fjöldi fólsk slasaðist. Óeirðaseggir komu sér fyrir á götum Parísar og fóru að kveikja í bílum.

Einnig reyndu þeir að koma í veg fyrir að fólk kæmist leiða sinna á bílum. Fór það ekki vel í alla.

Einn vegfarandi ákvað að keyra í gegnum hópinn og lentu nokkrir aðilar undir BMW bifreið hans.

„Ótrúleg ferð á hótelið eftir leikinn, mikið af mótmælum, lögregla á svæðinu með táragas og fólk að kveikja elda út um allt. Get ekki hugsað mér hvað hefði gerst ef PSG hefði tapað,“ sagði Piers Morgan stuðningsmaður Arsenal.

Myndskeið af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag
433Sport
Í gær

Sá umdeildi tekur við landsliðinu

Sá umdeildi tekur við landsliðinu
433Sport
Í gær

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið