fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison segir hann og aðra leikmenn Tottenham standa þétt við bakið á Ange Postecoglou, stjóra liðsins.

Tottenham hefur átt skelfilegt tímabil og er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið getur þó að einhverju leyti bjargað tímabilinu með því að sigra Evrópudeildina, þar sem það er komið í undanúrslit og mætir norska liðinu Bodo/Glimt á morgun.

Getty Images

Mikill hiti er á Postecoglou og er talið að dagar hans sem stjóri Tottenham verði taldir eftir tímabilið, sama hvernig fer í Evrópudeildinni.

„Við stöndum þétt við bakið á honum. Hann er frábær maður. Hann yrði sá fyrsti til að segja að við höfum verið ömurlegir í deildinni. Þetta er minn stjóri og ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ segir Maddison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea