fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enginn á roð í Mbappe

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 21:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn leikmaður Real Madrid á roð í Kylian Mbappe þegar kemur að launatölum en hann er á himinháum launum hjá félaginu.

Mbappe fær um níu milljónum evra meira en næsti maður í árslaun en sá maður er David Alaba.

Mbappe fær rúmlega 31 milljón evra í laun fyrir störf sín hjá Real og í öðru sæti er Alaba með um 22 milljónir.

Jude Bellingham situr í þriðja sæti með um 20 milljónir evra og fær nánast sömu laun og Vinicius Junior.

Ferderico Valverde klárar topp fimm listann í Madríd en hann fær þó töluvert lægri laun og þénar um 16 milljónir evra á ári.

Enginn leikmaður í aðalliði Real er á verri launum en Jesus Vallejo sem fær 1,8 milljón evra á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea