fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 11:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero hefur gefið sterklega í skyn að hann vilji komast burt frá Tottenham í sumarglugganum.

Romero hefur spilað með Tottenham undanfarin fjögur ár en hann var áður á mála hjá Atalanta á Ítalíu.

Romero hefur gefið í skyn að hann sé að horfa í kringum sig fyrir sumarið og að það sé alls ekki víst að hann verði áfram í London.

Argentínumaðurinn hefur verið orðaður við bæði Atletico Madrid og Barcelona á Spáni.

,,Við erum komnir í undanúrslit Evrópudeildarinnar og ég vil klára tímabilið á háu nótunum,“ sagði Romero.

,,Eftir það þá sjáum við til. Ég er alltaf að leitast eftir því að þroskast sem leikmaður og á aðra staði þar sem ég get þróað minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“