fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

433
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eni Aluko fyrrum knattspyrnukona segist fá færri tækifæri í sjónvarpi eftir að Joey Barton réðst á hana reglulega.

Barton var duglegur að úthúða Aluko á veraldarvefnum þegar hún starfaði mikið í sjónvarpi.

Talaði Barton mikið um það að Aluko væri aðeins með starf vegna þess hvernig húðlit hún hefði.

Barton var um tíma með það á heilanum að konur væru að fjalla um knattspyrnu kvenna og fannst það ekki passa.

Aluko hefur höfðað mál gegn Barton. „Það sem gerist mikið í þessum bransa er þegar konur standa með sjálfum sér þá missa þær tækifæri,“ segir Aluko.

„Ég hef verið í sjónvarpi í ellefu ár, á síðustu átján mánuðum hef ég aldrei haft jafn lítiða ð gear.“

„Þetta er staðreynd, fólk getur svo giskað á af hverju það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar