fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Fer ekki neitt í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 21:30

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, stjóri Como, vill vera áfram hjá ítalska liðinu Como í sumar, þrátt fyrir áhuga annars staðar frá.

Þessi fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea er að gera flotta hluti með nýliða Como í Serie A. Er hann með liðið í 13. sæti deildarinnar.

Þetta hefur vakið athygli stærri liða á Ítalíu, sem og RB Leipzig í Þýskalandi, en á Fabregas að hafa fundað með þeim.

Hann er þó staðráðinn í að vera áfram í Como. Er hann þegar farinn að skipuleggja sumarið, hvaða leikmenn hann vill fá inn fyrir næstu leiktíð og þess háttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma