fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannibal Mejbri var hluti af liði Burnley sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Hannibal var keyptur til Burnley frá Manchester United síðasta sumar.

Miðjumaðurinn sem kemur frá Túnis var með klásúlu að ef Burnley færi upp þá fengi United væna summu.

BBC segir upphæðina vera meira en eina milljóna punda og því fara líklega um 200 milljónir króna í vasa United á næstu dögum.

Hannibal hefur verið í stóru hlutverki hjá Burnley í ár og fær nú tækifæri í deild þeirra bestu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar