fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Kostulegt atvik í Belgíu – Starfsmaður með bellibragð til að vinna leikinn fyrir sitt lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostulegt atvik átti sér stað í úrvalsdeildinni í Belgíu um páskana þegar Union Saint-Gillois vann góðan 2-1 sigur á Genk.

Liðin eru að berajst í toppi deildarinnar en starfsmaður Union Saint-Gillois var rekinn af velli í restina.

Union Saint-Gillois var að vinna 2-1 þegar starfsmaðurinn ákvað að sparka öðrum boltan inn á völlinn til að hægja á leiknum.

Það tókst en starfsmaðurinn fékk rauða spjaldið fyrir þessa hegðun sína.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar