Kostulegt atvik átti sér stað í úrvalsdeildinni í Belgíu um páskana þegar Union Saint-Gillois vann góðan 2-1 sigur á Genk.
Liðin eru að berajst í toppi deildarinnar en starfsmaður Union Saint-Gillois var rekinn af velli í restina.
Union Saint-Gillois var að vinna 2-1 þegar starfsmaðurinn ákvað að sparka öðrum boltan inn á völlinn til að hægja á leiknum.
Það tókst en starfsmaðurinn fékk rauða spjaldið fyrir þessa hegðun sína.
Atvikið er hér að neðan.
😯🇧🇪 Meanwhile in Belgium… A Union Saint-Gilloise staff member kicked a ball onto the pitch to stop Genk from attacking in the last minute of the match!
The staff member was sent off. 🔴‼️ pic.twitter.com/Urz3G2V8rY
— EuroFoot (@eurofootcom) April 21, 2025