fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fékk lítil sem engin ráð frá Pochettino – ,,Það eina sem hann sagði var að ég ætti að vera ég sjálfur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, fyrrum undrabarn Tottenham, segir að hann hafi sjaldan ef einhvern tímann fengið ráð frá fyrrum stjóra liðsins, Mauricio Pochettino.

Pochettino og Alli áttu fínasta samstarf hjá félaginu en ferill Alli hefur verið á mikilli niðurleið undanfarin ár vegna andlegra vandamála og einnig meiðsla.

Alli er í dag leikmaður Como á Ítalíu en hann hefur lítið spilað fótbolta undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Everton.

Alli er ekki að gagnrýna samstarf sitt og Poch en segir að Argentínumaðurinn hafi einfaldlega hvatt sig í að ‘vera hann sjálfur’ á vellinum sem skilaði oft góðum árangri.

,,Það sem Poch sagði við mig var að ég ætti að vera ég sjálfur, hann gaf mér varla ráð,“ sagði Alli.

,,Það eina sem hann vildi var að leyfa mér að vera ég sjálfur á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“