fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United hefur náð að láta ljós sitt skína á þessu tímabili þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins.

Bruno hefur þannig skarað fram úr í bæði varnar og sóknarleik í deildinni ef miðjumenn eru skoðaðir.

Bruno hefur unnið boltann 182 sinnum frá andstæðingum United og hefur enginn leikmaður unnið boltann oftar á þessu tímabili.

Bruno hefur skapað 75 færi fyrir samherja sína en enginn hefur skapað fleiri færi í ensku deildinni á þessu tímabili.

Miðjumaðurinn frá Portúgal virðist þurfa meiri hjálp frá samherjum sínum ef United á að geta komist á rétta braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking