fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Skella rosalegum verðmiða á leikmann sem Liverpool hefur mikinn áhuga á

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur mikinn áhuga á Carlos Baleba, miðjumanni Brighton, og ekki ólíklegt að félagið reyni að fá hann í sumar.

Football Insider segir frá þessu, en Baleba er 21 árs og lykilmaður í liði Brighton.

Félagið vill þó fá ansi vel greitt ef það á að láta Kamerúnann af hendi, en talið er að hann mynda kosta allt að 100 milljónum punda.

Ólíklegt er að Liverpool myndi greiða svo mikið svo félagið þarf að reyna að fá Brighton til að lækka verðmiðann eða leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Szoboszlai gegn Arsenal af löngu færi

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Szoboszlai gegn Arsenal af löngu færi