fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Arftaki De Bruyne klár?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vill Florian Wirtz til að leysa af Kevin De Bruyne í sumar og leiðir kapphlaupið um hann samkvæmt fréttum frá Englandi.

Þessi 21 árs gamli leikmaður er einn sá eftirsóttasti í heimi og hefur hann verið orðaður við bæði Bayern Munchen og City undanfarið.

Getty Images

Talað hefur verið um að félag Wirtz, Bayer Leverkusen, vilji 100 milljónir punda fyrir hann.

City leiðir sem fyrr segir kapphlaupið og gæti hann verið fullkominn arftaki De Bruyne, sem er á förum í sumar. Pep Guardiola, stjóri liðsins, er mikill aðdáandi Wirtz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Í gær

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar