fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo við blaðamann: ,,Ef það gerist ekki þá gerist það ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo segist ekki vera að eltast við það að skora þúsund mörk á ferlinum áður en skórnir fara á hilluna.

Þetta sagði Ronaldo eftir sigur Al-Nassr á Al-Hilal á föstudaginn en leikið var í Sádi Arabíu.

Ronaldo skoraði tvennu í sigri sinna manna og er nú aðeins 69 mörkum frá því að skora þúsund mörk sem er galinn árangur.

Portúgalinn segist ekki vera að einbeita sér að því og vill njóta augnabliksins frekar en að hugsa um framtíðina.

,,Njótum augnabliksins! Ég er ekki að elta þessi þúsund mörk, ef það gerist þá væri það fullkomið. Ef ekki þá gerist það ekki,“ sagði Ronaldo.

,,Núið er það mikilvægasta því maður veit aldrei hvað gerist. Njóttu augnabliksins, við vorum að vinna frábæran sigur og ég segi það ekki því ég skoraði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes