fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

433
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 18:30

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem kannast við knattspyrnumanninn Jhon Fredy Hurtado en hann kemur frá Kólumbíu.

Hurtado kom sér í fréttirnar á sínum tíma er hann lék fyrir lið Quiche FC sem er í efstu deild í Gvatemala

Þegar Hurtado var 33 ára gamall kom hann sér í mikil vandræði en the Upshot rifjar upp hvað átti sér stað árið 2020.

Hurtado var ekki lengi hjá Quiche eftir hegðun sína en hann var látinn fara frá félaginu en lagði svo skóna á hilluna tveimur árum seinna.

Hurtado var gómaður í að stunda kynlíf á almannafæri og ef það var ekki nóg þá mútaði hann lögregluþjónum.

Leikmaðurinn bauð einum lögreglumanni farsíma og tíu pund ef hann væri til í að sleppa sér sem gekk að sjálfsögðu ekki.

Lögreglan handtók manninn fyrir kynlífið og mútunina og var þetta í raun síðasti naglinn í kistu leikmannaferilsins.

Atvikið átti sér stað á bílastæði í Gvatemala en hann þurfti að borga háa sekt og sat inni í fangaklefa þessa nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær