fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 árs landslið karla mætir Skotlandi í æfingaleik á morgun klukkan 13:00. Leikurinn fer fram á Pinatar Arena á Spáni.

Liðið mætti Ungverjalandi í æfingaleik á sama stað síðasta föstudag þar sem Ísland hafði betur 3-0.

Ísland og Skotland hafa mæst 11 sinnum í þessum aldursflokki. Af þeim viðureignum hefur Ísland sigrað fimm sinnum, Skotland fjórum sinnum og hafa tvær viðureignir endað með jafntefli.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu