fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 16:00

Jorrel Hato er efnilegur. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að Jorrel Hato varnarmaður Ajax fari frá félaginu í sumar en þessi 19 ára gamli leikmaður hefur lengi vakið athygli.

Hato hefur verið lykilmaður hjá Ajax síðustu ár og lengi verið eftirsóttur.

Enskir miðlar segja að Arsenal, Liverpool og Chelsea hafi öll áhuga á að fá þennan öfluga varnarmann.

Þar segir einnig að Real Madrid sé að skoða málið en hann hefur spilað fimm landsleiki fyrir Holland.

Hato hefur einnig leyst stöðu vinstri bakvarðar og gæti því leyst nokkrar stöður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Í gær

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Í gær

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“