fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

433
Föstudaginn 21. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er oft mikið í gangi á bak við tjöldin í fótboltanum í Suður-Ameríku og rifjar The Upshot upp ótrúlega atburðarás í Brasilíu þar sem dómari og eigandi félags koma við sögu.

Sergio Santos Rodrigues, eigandi Cruzeiro, var verulega ósáttur við dómarann Felipe Lima eftir úrslitaleik í Brasilíu um árið.

Mikið var um umdeild atvik í leiknum sem Rodrigues fannst falla gegn Cruzeiro.

Rodrigues var svo reiður að hann er sagður hafa farið að halda við eiginkonu Lima.

Þegar hann sá hana á dansgólfi á skemmtistað nokkrum sá hann tækifæri til að láta til skarar skríða.

Þau dönsuðu og kysstust á endanum. Þá eru þau sögð hafa sofið saman.

Allt náðist þetta á myndavélar staðarins og lak myndefnið út. Flestir eru á því að það hafi ekki verið óvart heldur að ósk Rodrigues. Þar með var hefndin fullkomnuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Í gær

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“