fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Finnur Tómas framlengir við KR

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 17:00

Finnur Tómas.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Tómas Pálmason (2001) hefur framlengt samningi sínum við KR um tvö ár.

Finnur Tómas er uppalinn hjá félaginu og hefur staðið eins og klettur í vörninni undanfarin ár.

Hann var magnaður í vörn KR ungur að árum og var seldur til IFK Norrköping í Svíþjóð árið 2021.

Hann snéri aftur heim ári síðar og hefur staðið vaktina í vörn KR síðan þá.

Finnur verður 24 ára gamall á þessu ár og verður í stóru hlutverki í mikið breyttu KR-liði undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?