fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

433
Mánudaginn 17. mars 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil lagði skóna á hilluna fyrir nokkrum árum.  Özil gerði garðinn frægan hjá Arsenal og Real Madrid. Hann var síðast leikmaður Istanbul Basaksehir í Tyrklandi.

Þá lék Özil 92 leiki fyrir þýska landsliðið.

Florentino Perez, forseti Real Madrid, ræddi Özil eitt sinn við félaga sinn en klippa af samtalinu lak á alheimsnetið.

„Özil kom hingað 21 árs. Hann er þriðju kynslóðar Tyrki og var að uppgötva Madríd. Hann sendi kærustu sína í burtu og breytti um lífsstíl. Hann féll fyrir fyrirsæti í Mílanó. Hann átti einkaþotu svo hann flaug þangað, svaf hjá henni og kom til baka,“ segir Perez í samtalinu sem um ræðir.

„Einn daginn pirraði Özil Jose Mourinho (þá stjóra Real Madrid). Mourinho sagði í gríni: Özil, vitleysingur, leyfðu mér að segja þér eitt líkt og ég væri faðir þinn. Þessi stelpa sem þú ert að hitta hefur sofið hjá öllum hjá Inter og AC Milan, þar á meðal þjálfarateymum beggja liða.“

Özil endaði á því að yfirgefa fyrirsætuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl