fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 18:40

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Örn Fjeldsted kantmaður Breiðabiks hefur verið kallaður inn í U21 árs landsliðið sem mætir til æfinga á morgun.

Dagur kemur inn í hópinn vegna meiðsla Júlíusar Mar Júlíussonar KR.

Liðið leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni.

Dagur var á láni hjá HK seinni hluta síðustu leiktíð en kantmaðurinn kemur nú inn í hópinn.

Kantmaðurinn er fæddur árið 2005 og lék 15 leiki í Bestu deildinni á síðasta ári og skoraði tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið