fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA ætlar að endurskoða reglur sínar er varðar vítaspyrnur þegar leikmaður snertir boltann með báðum löppum. Þetta kemur í kjölfarið af atviki á miðvikudag.

Julian Alvarez framherji Atletico Madrid rann þá í vítaspyrnukeppni gegn Real Madrid, boltinn hafnaði í netið en hann kom við boltann með báðum fótum.

Var þetta til þess að markið var dæmt af.

„UEFA ætlar að ræða við FIFA og IFAB um það hvort breyta eigi reglunni, í þá átt að ef þetta er ekki viljandi þá skipti það ekki máli,“ segir í yfirlýsingu UEFA.

Dómurinn varð til þess að Atletico féll úr leik og Real Madrid fór áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað