fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari enska landsliðsins hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Marcus Rashford er valinn í landsliðið í fyrsta sinn í heilt ár.

Myles Lewis-Skelly bakvörður Arsenal er í fyrsta sinn í hópnum, þá kemur Dan Burn frá Newcastle inn.

Jordan Henderson miðjumaður Ajax er nokkuð óvænt í hópnum en Jarell Quansah varnarmaður Liverpool fær líka traustið.

Fátt annað kemur á óvart en Tuchel velur fjóra markverði.

Svona er líklegt byrjunarlið Englands hjá Tuchel í fyrsta verkefninu.

Markverðir:
Jordan Pickford
Dean Henderson
Aaron Ramsdale
James Trafford

Varnarmenn:
Marc Guehi
Reece James
Levi Colwill
Ezri Konsa
Tino Livramento
Jarell Quansah
Dan Burn
Kyle Walker
Myles Lewis-Skelly

Miðjumenn:
Jude Bellingham
Eberechi Eze
Jordan Henderson
Curtis Jones
Cole Palmer
Declan Rice
Morgan Rogers

Framherjar:
Anthony Gordon
Jarrod Bowen
Phil Foden
Marcus Rashford
Dominic Solanke
Harry Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Í gær

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa