fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Real Madrid áfram eftir mikla dramatík

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 22:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni í kvöld.

Conor Gallagher kom Atletico yfir strax á 1. mínútu leiksins í kvöld og jafnaði þar með einvígið þar sem Real vann fyrri leikinn 2-1. Það reyndist eina mark venjulegs leiktíma.

Real fékk hins vegar afbragðs tækifæri til að skora sigurmark á 70. mínútu leiksins en þá klikkaði Vinicius Junior af vítapunktinum. Því var farið í framlengingu.

Þar sýndi Real því meiri áhuga að skora en tókst ekki og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara.

Þar klikkaði Atletico á tveimur spyrnum, raunar var víti Julian Alvarez dæmt ógilt vegna tvísnertingar, og Real fer áfram. Þar mætir liðið Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika