fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga er á óskalista Manchester City fyrir sumarið samkvæmt Florian Plettenberg, sem starfar fyrir Sky.

Camavinga er aðeins 22 ára gamall en er miðjumaðurinn á sínu fjórða tímabili á Santiago Bernabeu. Í Madríd bjuggust menn hins vegar við því að kappinn yrði kominn lengra og tæki að sér stærra hlutverk á þessum tímapunkti.

City hyggst nýta sér það að Real Madrid skoði nú þann möguleika að selja Camavinga, sem þó er samningsbundinn í spænsku höfuðborginni til 2029.

Þá er samband City við umboðsskrifstofu Camavinga, CAA Stellar, ansi gott. Omar Marmoush, sem gekk í raðir ensku meistaranna frá Frankfurt í janúar, er til að mynda á mála hjá Stellar einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl