fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandar Mitrovic, fyrrum leikmaður Fulham og núverandi leikmaður Al-Hilal í Sádi Arabíu, var fluttur á sjúkrahús í dag

Mitrovic spilaði með félagsliði sínu síðast á föstudaginn og skoraði mark í 2-0 sigri á Al Faihah í Sádi Arabíu.

Serbinn var fluttur á sjúkhraús vegna hjartavandamála en útlit er fyrir að hann muni ná sér að fullu.

Mitrovic var að spila sinn fyrsta leik í um tvo mánuði en hann hefur verið frá vegna meiðsla aftan í læri.

Hjartsláttur Mitrovic er talinn hafa verið of hraður og vildi leikmaðurinn og hans félag ekki taka neina áhættu.

Hvort Mitrovic spili næsta leik liðsins er óljóst en hann hefur sjálfur staðfest það að hann sé við góða heilsu eins og er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Í gær

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli