fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Slot vitnaði í Michael Jordan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, vitnaði í Michael Jordan á fréttamannafundi í dag.

Slot ræddi við blaðamenn í aðdraganda leiksins við botnlið Southampton á morgun í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er svo gott sem búið að vinna deildina en á fundi dagsins ræddi Slot einnig sigur liðsins á PSG í Meistaradeildinni í vikunni.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum og vann Liverpool 0-1 þrátt fyrir að vera mun slakari aðilinn í leiknum.

„Við erum ekki smá heppnir á móti PSG. Við vorum mjög, mjög, mjög heppnir,“ sagði Slot í dag áður en hann vitnaði í körfuboltagoðsögnina Jordan.

„En eins og Michael Jordan sagði eitt sinn: Því meira sem þú leggur á þig þeim mun heppnari ert þú.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning