fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund framherji Manchester United er ískaldur, svo kaldur að talað er um að félagið skoði að selja hann í sumar.

Í síðustu átján leikjum hefur Hojlund ekki skorað og ekki verið líklegur til þess.

Danski framherjinn er á sínu öðru tímabili á Old Trafford en hann kom fyrir rúmar 60 milljónir punda frá Atalanta.

Hojlund hefur klikkað á fjórum dauðafærum í þessum leikjum en í átta af tíu leikjum hefur hann ekki náð skoti að marki.

United losaði sig við Marcus Rashford í janúar og er liðið þunnskipað í framlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur