fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tobias Thomsen skrifaði í gær undir samning við Íslandsmeistara Breiðabliks og mun spila með liðinu á komandi leiktíð.

Tobias fór í læknisskoðun hjá sjúkraþjálfara liðsins áður en skrifað var undir.

Hinn danski Tobias er íslensku knattspyrnuáhugafólki vel kunngur, því hann spilaði með KR og Val við góðan orðstír á árunum 2017-2020. Vann hann m.a. Íslandsmeistaratitilinn með báðum félögum. Alls á Tobias 63 leiki í efstu deild Íslandsmótsins og 18 mörk.

Tobias, sem er 32 ára, kemur til Breiðabliks frá portúgalska félaginu Torreense, þar sem hann hefur verið undanfarna mánuði. Þar á undan spilaði Tobias með Hvidovre í efstu deild Danmerkur.

Hér að neðan er fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“