fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt varnarmaður Manchester United er á sínu fyrsta tímabili og hefur átt ágætis spretti inni á milli.

Hollenski varnarmaðurinn hefur verið svipað ógnandi og framherjar félagsins.

Það er ekki mikið hrós fyrir De Ligt heldur segir ýmislegt um þá staðreynd hversu mikið United vantar framherja.

Rasmus Hojlund og Jousha Zirkzze hafa báðir átt átta tilraunir á markið á þessu tímabili.

Það er sami fjöldi og varnarmaðurinn De Ligt sem kemst bara nálægt markinu í föstum leikatriðum.

United hefur átt í stökustu vandræðum með að skora á þessu tímabili enda skjóta framherjar liðsins sjaldan á markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það