fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Mikill áhugi frá Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er í leit að framtíðarlausn í hægri bakvörðinn hjá sér til að fylla skarð Kyle Walker, sem fór til AC Milan á láni með kaupmöguleika.

Walker verður 35 ára gamall í vor og er farið að hægjast vel á honum. Honum var því leyft að fara í janúar.

Breska blaðið Telegraph segir ríkjandi Englandsmeistarana nú horfa til Newcastle, nánar til tekið til Tino Livramento.

Livramento er 22 ára gamall og í stóru hlutverki hjá Newcastle. Félagið hefur engan áhuga á að selja hann en gæti freistað þess að leyfa honum að fara til City fyrir góða upphæð. Þá er talið að það heilli leikmanninn að spila fyrir meistarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“