fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

433
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Efnilegur knattspyrnumaður í ensku utandeildinni, Vini Desouza, er fallinn frá aðeins 19 ára gamall.

Vini, sem er fæddur í Brasilíu en flutti til Englands sem barn, gekk í raðir Warrington Town árið 2023 og fór inn í U-21 árs liðið. Hann vann sér svo inn sæti í aðalliðinu.

Félagið skrifar fallega kveðju um Vini eftir andlátið og leikmenn tala þá afar fallega um strákinn unga.

„Vini skoraði gjarnan ótrúleg mörk og var svo elskaður innan félagsins,“ segir meðal annars í tilkynningu Warrington.

„Vini var elskaður og við kunnum vel að meta hann. Hann hafði svo mikla hæfileika og naut virðingu allra,“ sagði liðsfélagi hans.

Innan við sólarhring eftir andlát Vini spilaði Warrington gegn Maccelsfield og vann 4-1 sigur, sem var tileinkaður Vini.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson