fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formlegt skilnaðarferli Pep Guardiola og Cristina Serra er farið af stað, þau ætla ekki að flækja hlutina neitt.

Þau nota bæði sama lögfræðing til þess að málið gangi hratt og örugglega fyrir sig.

Það kom mörgum á óvart þegar þau greindu frá því fyrir áramót að samband þeirra væri á enda.

Þau höfðu verið saman í þrjátíu ár þegar þau ákváðu að slíta sambandinu.

Í miðlum á Spáni er því haldið fram að sú ákvörðun Pep Guardiola að gera nýjan samning við Manchester City hafi sett skilnað þeirra af stað.

Serra vildi fara frá Manchester og taldi að Guardiola myndi taka sér frí frá fótbolta. Svo verður ekki og sambandið farið í vaskinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl