fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 11:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannarnir og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham hafa bæði augastað á brasilíska miðjumanninum Breno Bidon hjá stórliði Corinthians þar í landi.

Þetta kemur fram í brasilískum miðlum og enn fremur segir þar að Arsenal hafi þegar sett sig í samband við Corinthians vegna Bidon.

Tottenham mun þó veita þeim samkeppni um þennan tvítuga leikmann samkvæmt fréttum.

Bidon, sem er U20 ára landsliðsmaður Brasilíu, er samningsbundinn Corinthians til 2029.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“