fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 09:00

Marcelo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo, goðsögn Real Madrid, hefur lagt skóna á hilluna en hann er 36 ára gamall í dag og átti mjög farsælan feril.

Marcelo staðfesti það að hann væri hættur nú á dögunum en hann er alls ekki hættur að vekja athygli á sjálfum sér.

Brassinn er að undirbúa sig fyrir næsta kafla en hann segist stefna á það að búa til tónlist og þá kvikmyndir með eiginkonu sinni.

,,Ég gerði allt sem ég gat gert í fótboltanum og ég þakka Guði fyrir það að ég hafi ekki meiðst alvarlega,“ sagði Marcelo.

,,Ég spilaði fyrir besta félag heims og með bestu leikmönnunum. Ég vann hluti en stundum kemur tíminn þar sem þú þarft nýjar áskoranir.“

,,Nú mun ég eyða meiri tíma með eiginkonunni, ég hef tímann til að sitja á skrifstofunni og lesa og senda tölvupósta.“

,,Ég vil koma mér inn í alls konar list, tónlist og kvikmyndir, ég vil gera kvikmyndir með eiginkonunni. Ég hef elskað tónlist síðan ég var krakki.“

,,Ég þekki nokkra tónlistarmenn og ég væri mjög til í að skapa eitthvað fyrir þá, það væri draumur fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn