fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, hefur þakkað fyrrum stjóra liðsins, Xavi, fyrir það að hann sé ennþá leikmaður félagsins.

Raphinha íhugaði að yfirgefa Barcelona í fyrra eftir töluverða gagnrýni frá stuðningsmönnum og blaðamönnum en hann stóðst ekki beint væntingar eftir komu frá Leeds.

Brassinn hefur hins vegar verið stórkostlegur á núverandi leiktíð og segir að það sé allt Xavi að þakka sem hefur nú yfirgefið félagið.

,,Það var mikið talað um mína framtíð á síðasta tímabili og að ég væri að fara en Xavi tjáði mér alltaf að hann væri að treysta á mig,“ sagði Raphinha.

,,Ef hann hefði ekki verið stjóri Barcelona þá væri ég ekki í þessari treyju í dag, treyjunni sem mig dreymdi um að spila í.“

,,Það var Xavi sem sannfærði mig um að ef ég myndi leggja nógu hart að mér þá yrði ég mikilvægur leikmaður hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður