fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

433
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn á Ítalíu þurftu að bíða í dágóðan tíma þar til þeir fengu að mynda Annie Kilner sem er eiginkona Kyle Walker, leikmanns AC Milan.

Kilner er nú flutt til Ítalíu ásamt eiginmanni sínum en samband þeirra hefur svo sannarlega verið stormasamt undanfarin ár.

Walker hélt allavega tvívegis framhjá Kilner og eignaðist tvö börn með konu að nafni Lauryn Goodman sem er einnig flutt til Ítalíu.

Goodman ákvað að taka skrefið til Ítalíu svo Walker gæti eytt tíma með börnunum sem fór nokkuð illa í Kilner og það skiljanlega.

Kilner hefur undanfarna daga verið í einhvers konar felum en ljósmyndarar náðu myndum af henni í fyrsta sinn í langan tíma í gær.

Kilner er sögð vera virkilega ósátt með það að Goodman sé einnig flutt til Ítalíu en hún vildi frí frá dramatíkinni og vill geta einbeitt sér að sjálfri sér og hennar fjölskyldu.

Walker og Kilner hafa verið gift frá árinu 2021 en hún hefur þrisvar sinnum sparkað eiginmanninum út úr fjölskylduhúsinu á þeim tíma.

Myndirnar umtöluðu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa