fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 21:06

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur útilokað það að Kepa Arrizabalaga sé á leið aftur til félagsins úr láni frá Bournemouth.

Robert Sanchez hefur varið mark Chelsea á tímabilinu en frammistaða hans hefur verið mikið gagnrýnd undanfarnar vikur og mánuði.

Maresca staðfestir að Kepa sé ekki á leið til baka en viðurkennir að Filip Jorgensen gæti fengið tækifærið gegn West Ham á mánudag.

,,Nei það eru engar líkur á því,“ sagði Maresca er hann var spurður út í mögulega endurkomu Kepa.

,,Varðandi næsta liðsval, sama hvaða ákvörðun ég tek þá verð ég sáttur því Filip hefur gert svo vel.“

,,Filip eða Rob? Við skulum sjá til. Við verðum ánægðir sama hvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl