fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Tjáir sig um Sádí-orðrómana

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior var í gær spurður út í orðróma um hugsanleg skipti til Sádi-Arabíu.

Brasilíumaðurinn hefur verið orðaður við Sádí undanfarið, en það hefur verið fjallað um að Sádar vilji gera hann að dýrasta leikmanni sögunnar.

„Framtíð mín er hjá Real Madrid,“ sagði Vinicius hins vegar í gær.

Vinicius skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Real Madrid á RB Salzburg í Meistaradeildinni í gær og er hann þar með kominn með 101 mark fyrir félagið.

„Ég er búinn að skora 101 mark fyrir draumafélag mitt. Ég kom hérna sem krakki og að skrá mig í sögubækurnar hér gerir mig að hamingjusömustu manneskju í heimi. Ég vil þakka liðsfélögum mínum fyrir að hjálpa mér að ná þessum áfanga. Áfram Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl