fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Spurður út í komu Rooney: ,,Nei, nei nei!“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að goðsögnin og fyrrum markavélin Wayne Rooney sé að taka að sér starf hjá landsliði Trínidad og Tóbagó.

Þetta staðfestir Dwight Yorke sem er landsliðsþjálfari heimalandsins en hann er fyrrum leikmaður Manchester United líkt og Rooney.

Rooney er atvinnulaus þessa stundina en hann var rekinn frá Plymouth í næst efstu deild á dögunum.

Yorke segir að það séu litlar sem engar líkur á því að Rooney verði hluti af þjálfarateymi landsliðsins.

,,Nei, nei, nei ég er nú þegar búinn að taka saman mitt starfslið og ég er viss um að Rooney myndi ekki taka þetta skref niður á við til að hjálpa okkur,“ sagði Yorke.

,,Ég er ánægður með þann stað sem við erum á í dag og ég get bara óskað Rooney hins besta og held að hann muni fá mörg tilboð frá fjölmiðlum. Það verður í lagi með hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Í gær

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist