fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ætla ekki að reka ástralann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar sér ekki að reka Ange Postecoglou úr stjórastarfinu þrátt fyrir afleitt gengi undanfarið. Telegraph segir frá.

Tottenham fór vel af stað undir stjórn Ástralans á síðustu leiktíð en svo fór að halla undan fæti og þetta tímabil hefur verið skelfilegt. Liðið situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Mikið hefur verið rætt og ritað um að hiti sé á Postecoglou en samvæmt Telegraph standa æðstu menn hjá Tottenham þétt við bakið á honum.

Enn fremur kemur fram að þeir sýni genginu skilning í ljósi þeirra miklu meiðslavandræða sem hafa verið hjá liði Postecoglou á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það