fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Viss um að þetta sé leikmaðurinn sem kemur Arsenal yfir línuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo, fyrrum leikmaður Arsenal, er með ráð fyrir Mikel Arteta, stjóra liðsins, fyrir þetta ár.

Eduardo vill eins og aðrir stuðningsmenn Arsenal sjá félagið kaupa framherja og eru margir orðaðir við liðið.

Nefna má Benjamin Sesko, Victor Osimhen, Bryan Mbuemo, Viktor Gyokores og svo hinn öfluga Dusan Vlahovic.

Eduardo fékk að velja á milli þessara leikmann og myndi hann leita til Juventus þar sem Vlahovic spilar.

,,Ég myndi velja Vlahovic. Aðdáendurnir vilja sjá stórstjörnu skrifa undir og ég held að Vlahovic muni koma Arsenal yfir línuna,“ sagði Eduardo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl