fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Stórtapið var líklega síðasti naglinn í kistuna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 20:08

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er byrjað að horfa í kringum sig og virðist vera komið með nóg af gengi liðsins undir Carlo Ancelotti.

Nú eru allar líkur á því að Ancelotti verði rekinn frá félaginu samkvæmt Relevo en hann gæti fengið að klára tímabilið.

Florentino Perez, forseti Real, er ósáttur með spilamennsku liðsins og er pressan orðin gríðarleg eftir 5-2 tap gegn Barcelona um helgina.

Ancelotti hafði vonast eftir því að fá traustið til lengri tíma en hann hefur gert mjög góða hluti á Santiago Bernabeu.

Perez er ósáttur með liðsval Ancelotti samkvæmt Relevo en hann treystir mikið á Aurelien Tchouameni sem hefur átt slæmt tímabil og notar þá ungstirnið Raul Asencio mjög takmarkað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“