fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Leikmenn Brann tjá sig um ráðninguna á Frey

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 14:31

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn Brann voru spurðir út í sinn nýja þjálfara, Frey Alexandersson, sem er að taka við liðinu í dag.

Freyr tekur við þessu norska stórliði, sem hefur hafnað í öðru sæti úrvalsdeildarinnar tvö ár í röð, eftir að hafa verið látinn fara frá Kortijk fyrir áramót. Hann hélt liðinu uppi á ótrúlegan hátt síðasta vor en yfirstandandi leiktíð hafði ekki gengið nógu vel.

Þar áður gerði Freyr frábæra hluti með Lyngby. Hann kom liðinu upp í dönsku úrvalsdeildina og hélt þeim sömuleiðis uppi á magnaðan hátt.

Leikmenn Brann eru spenntir fyrir komandi tímum með Freyr við stjórnvölinn. Ræddu nokkrir þeirra við Bergens Avis í dag.

„Það eru spennandi tímar framundan með nýjan þjálfara. Við hlökkum allir til að kynnast honum og hefjast handa,“ sagði einn þeirra.

„Spennandi dagur og spennandi tími framundan. Hann er með marga góða kosti,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin