fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Skoraði sitt fyrsta mark í 392 daga – Fékk að taka vítaspyrnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 14:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish skoraði loksins mark í knattspyrnuleik en hann komst á blað í sigri Manchester City í gær.

Grealish skoraði úr vítaspyrnu í 8-0 sigri City gegn Salford en leikið var í enska bikarnum.

Enski landsliðsmaðurinn hefur ekki verið upp á sitt besta í vetur og var heldur ekki heillandi undir lok síðasta tímabils.

Grealish var að skora sitt fyrsta mark í 392 daga en hann gerði síðasta mark sitt í desember 2023.

Vonandi fyrir City hjálpar þetta sjálfstrausti leikmannsins sem er þó talinn vera til sölu í janúarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag