fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

433
Mánudaginn 23. desember 2024 08:46

Grace Jackson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grace Jackson hefur sparkað kærastanum, knattspyrnumanninum Marcus Rashford, og mun snúa aftur í Love Island á nýju ári.

Þetta kemur fram í The Sun, en Rashford og Jackson höfðu verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði. Nú er því lokið.

Getty Images

„Grace áttaði sig á því að Marcus tók þessu sambandi ekki alvarlega svo hún hætti að fylgja honum á Instagram og sleit þessu,“ segir heimildamaður enska blaðsins meðal annars.

Það er óhætt að segja að það gangi ekkert allt of vel hjá Rashford þessa dagana. Ruben Amorim, nýr stjóri Manchester United, hefur kastað honum úr leikmannahópnum og þarf hann sennilega að finna sér nýja vinnuveitendur sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl